Afurðir

afurdir[1]

Frekari upplýsingar um einstakar tegundir og stofna má finna hér.

Þorskur

(Gadus Mohua)

Sjófryst roðlaus og beinlaus þorskflök, unnin og fryst innan 4ra klst. frá því að þau eru veidd.
Flokkun: 4-6 oz., 6-8 oz., 8-10 oz., 12-16 oz., 16-32 oz. og +32 oz.
Pökkun: millilögð 3x20 pund og 3x9 kg.

Léttsöltuð þorskflök með roði og beini.
Flokkun: 500-1000 gr., 1000-1200 gr., 1200-1500 gr. og 1500 gr+
Pökkun: 1x11 kg. og 1x500 kg.

Ýsa

(Melanogrammus Aeflefinus)

Sjófryst roðlaus og beinlaus ýsuflök, unnin og fryst innan 4ra klst. frá því að þau eru veidd.
Flokkun: 4-6 oz., 6-8 oz., 8-10 oz., 12-16 oz., 16-32 oz. og +32 oz.
Pökkun: millilögð 3x20 pund og 3x9 kg.

Ufsi

(Pollachius Virens)

Sjófrystur ufsi roðlaus og beinlaus / roðlaus með beini.
Flokkun: 5-8 oz., 8-16 oz., 16-32 oz. og +32 oz.
Pökkun: millilögð 3x20 pund og 3x9 kg.

Karfi

(Sebastes Mentella /Sebastes Marinus)

Hausaður sjófrystur karfi (djúpkarfi / úthafskarfi og gullkarfi).
Flokkun: 100-200 gr., 200-300 gr., 300-500 gr. 500-700 gr. og +700 gr.
Pökkun: 3x7 kg.

Karfaflök, landfryst eða fersk, með eða án roðs
Flokkun: +/-110 gr. með roði í 450 kg. ks eða pakkað í 5 kg. ks. og flokkað +/- 120 gr. með 10% vatnshúðun.
Flokkun: +/- 100 gr. án roðs í 450 kg. ks. eða pakkað í 5 kg. og flokkað á 20 gr. bili með 10 % vatnshúð

Ferskum flökum er pakkað í ýmsa stærðarflokka í 3, 5 eða 10 kg. ks.

Grálúða

(Reinhardtius Hippoglossoides)

Haus- og sporðskorin sjófryst Grálúða
Flokkun: 1-2 kg., 2-3 kg. og +3 kg.

Hausar og sporðar.
Pökkun: 2x13 kg. (sporðar 2x15 kg.)

Humar

(Nephrops norvegicus)

Landfrystur heill humar, pakkað í 1,5 kg. eða 1 kg. umbúðir
Flokkun í 1,5 kg., stk/kg.: 1-4, 5-7, 8-10, 11-15, 16-20, 21-25, 26-35
Flokkun í 1 kg., stk/kg.: 4-7, 8-12, 13-16, 17-20 og 21-25

Landfrystir humarhalar; heilir halar í 5 lbs. öskjum og 6 öskjur í ks., lausfryst skelbrot í 10 kg. ks. og skelflettir halar í 1 kg. pokum og / eða 10 kg. ks.
Flokkun á heilum hölum, stk/lbs: 7-9, 9-12, 12-15, 15-18, 18-24, 24-30, 30-45
Flokkun á humarskelbroti: 5 - 20 gr. og 20-200 gr.

Langlúra

(Glyptocephalus cynoglossus)

Landfryst, heil langlúra, slægð og glasseruð í 11 kg. ks., óslægð í 40 lbs. ks.
Flokkun slægðrar langlúru: 100-200 gr. og 200-500 gr.
Flokkun óslægðrar langlúru: 500-800 gr. og 800 gr.+

Landfryst langlúruflök, roðlaus og lausfryst, pakkað í 400 kg. stórkassa eða 5 kg. ks. Klofin flök eru fryst sem rúllur og pakkað í sömu einingar
Flokkun flaka: 50-70 gr., 70-140 gr. og 140 gr.+
Rúllurnar eru á bilinu 50-100 gr.

Skrápflúra

(Hippoglossoides platessoides)

Landfryst heil, slægð og hrognafyllt, blokkfryst í 3x7 kg.
Flokkun: 135-265 gr., 265-400 gr., 400-600gr., 600gr.+

Landfryst skrápflök, lausfryst, roð og roðlaus. Pakkað í 5 kg. eða 400 kg. stórkassa
Flokkun: 20-60 gr., 60-90 gr., 90-130 gr. og 130gr.+

Kaldsjávarrækja

(Pandalus Borealis)

Einfryst og lausfryst.
Stærðir: 100-200/lbs, 150-250/lbs, 200-300/lbs, 250-350/lbs,
300-500/lbs, 350-550/lbs, 400-600/lbs, 550/lbs +
Pökkun: 1x10 kg.

Makríll

(Scomber scrombrus)

Sjófrystur og landfrystur